Ábendingar

Félagsmenn FUMÍS eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi helstu áskoranir og flöskuhálsa er varða regluverk, aðbúnað eða annað sem skapar erfiðleika varðandi vinnu með mengunarmál.