Námskeið

FUMÍS stendur fyrir grunnnámskeið í sýnatöku úr jarðvegi og grunnvatni í samvinnu við Umhverfisstofnun. Námskeiðið fer fram dagana 16. til 17. október 2024. Námskeiðið fer fram í húsnæði Verkís að Ofanleiti 2. Að hámarki geta 30 manns tekið þátt. Fyrirvari um næga þátttöku.

Skráning
Viltu verða meðlimur í Fumís?