Takið daginn frá fyrir næsta viðburð FUMÍS sem ber yfirskriftina „Skipulag, lýðheilsa og mengun“. Viðburðurinn verður kl 14:30, þann 11. febrúar næstkomandi í húsnæði Umhverfis- og orkustofnunar, Suðurlandsbraut 24. Hægt er að skrá sig á Facebook síðu FUMÍS. Í kjölfarið á þeim viðburði verður haldinn aðalfundur FUMÍS.

Dagskrá verður auglýst síðar

Share this post