Skráning á grunnnámskeið í sýnatöku

Fumís stendur fyrir grunnnámskeiði í sýnatöku úr jarðvegi og grunnvatni, í samvinnu við Umhverfisstofnun 16. til 17. október 2024. Kennarar námskeiðsins eru sérfræðingar frá NGI í Noregi. Námskeiðið fer fram í húsnæði Verkís að Ofanleiti 2. Hámarksfjöldi þátttakenda er 30. Námskeiðið verður aðeins haldið ef það næst lágmarksfjöldi þátttakenda. Við bendum fólki á að sækja um niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum.

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Skráning
Viltu verða meðlimur í Fumís?