FUMÍS stendur fyrir grunnnámskeiði í sýnatöku úr jarðvegi og grunnvatni í samvinnu við Umhverfisstofnun 16.-17. október 2024. Kennarar námskeiðsins eru sérfræðingar frá NGI í Noregi. Athugið, takmarkaður sætafjöldi. Við bendum fólki á að sækja um niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum.


Share this post