Stofnfundur FUMÍS var haldinn mánudaginn 12. febrúar 2024. Markmið félagsins er að stuðla að aukinni þekkingu og vönduðum vinnubrögðum í málefnum sem tengjast mengun í jarðvegi, yfirborðs- og jarðvatni. Félaginu er einnig ætlað að stuðlva að auknu samráði og samstarfi ólílkra aðila í málaflokknum. Sjá má upplýsingar um stjórn Fumís með því að ýta á myndina hér að neðan.

Share this post