Nordrocs 2024

Þann 9. til 12. september 2024 verður haldin samnorræn ráðstefna um jarðvegsmengum í Uppsölum, Svíþjóð. Skráning er hafin og við hvetjum áhugasama um að skrá sig. Athuga, það er takmarkaður þátttakendafjöldi og fyrstur kemur, fyrstur fær. Hægt er að skrá sig með því að ýta á takkan hér að neðan.

Sjá má frekari upplýsingar um ráðstefnuna undir Atburðir og námskeið og á https://nordrocs.org.

Share this post